Texta stærð:

- Virkjanir - Hvestuveita

 

Í Hvestudal í Arnarfirði er risin glæsileg virkjun sem nefnd hefur verið Hvestuveita og var hún gangsett í janúar 2004. Virkjaðar voru sjálfstætt bæði Hvestuá og Þverá en stöðvarhúsið er sameiginlegt. Virkjunin er rennslisvirkjun og þar ef leiðandi eru engin miðlunarlón.

Túrbínurnar eru tvær og eru þær Pelton gerðar á lóðréttum ási. Virkjunin er alsjálfvirk með fjarvöktunarbúnaði. Uppsett afl er 1.4 MW. Virkjunin tengist inn á dreifikerfi Orkubús Vestfjarða.

Nýjustu fréttir
Fréttir | 25.02.08
....
Fréttir | 30.01.08
...