Texta stærð:

Íslensk Orkuvirkjun hefur víða komið við sögu virkjanaframkvæmda undanfarin misseri.

Einkaaðilar hafa í auknum mæli látið að sér kveða við raforkuframleiðslu með virkjun bæjarlækja sinna og þaðan af stærri vatnsfalla.

Þessi kostur eykur afkomu- og búsetumöguleika bænda til muna og er til góðs fyrir samfélagið allt svo fremi sem vel er að verki staðið og það unnið í sátt við náttúru og menn.

Þess vegna er svo mikilvægt að vanda allan undirbúning og hefur Íslensk Orkuvirkjun lagt sig fram við að uppfylla þau skilyrði sem sett eru fyrir vistvænni orkuvinnslu.

Nýjustu fréttir
Fréttir | 25.02.08
....
Fréttir | 30.01.08
...